EINFALDAÐU
FLUTNINGANA
Með kössum frá okkur
Ánægðir viðskiptavinir
.png)
.png)
.png)
.png)
Einfaldaðu flutningana með kössum frá okkur
Slepptu pappakössunum og veldu sterka og endingargóða kassa í hæsta gæðaflokki.
Við keyrum kassana upp að dyrum til þín og sækjum þá á nýja staðinn að leigu lokinni. Kassahjól fylgir með svo auðveldara sé að ferja kassana á milli staða.
.jpg)
Pakkarnir
Hvernig virkar þetta
Það gæti ekki verið einfaldara
Við skutlum
Við skutlum kössunum upp að dyrum til þín þegar þér hentar.
Þú pakkar
Þú pakkar í kassana og flytur þá á nýjan stað. Kassarnir eru sterkir og staflanlegir og þar með auðveldir í geymslu og flutningi.
Við sækjum
Við sækjum kassana á nýja staðinn að flutningum loknum.
Algengar spurningar
Hér getur þú fundið svör við helstu spurningum.
FAQ
-
Endilega hafðu samband við okkur við græjum það.
-
Allur kostnaður við að ferja kassa til og frá viðskiptavinum er innifalinn í verði.
-
Ef þú vilt losna við kassana fyrr er hægt að hafa samband við okkur og við gerum okkar besta til að losa þig við kassana.
Athugið að gjaldið breytist ekki.
-
Allir okkar kassar eru fjölnota og eru framleiddir úr endurunnu plast.
-
Kassarnir eru bæði rúmgóðir og sterkir svo eigur þínar eru í öruggum höndum!
-
Ytra mál kassanna er: 600 x 400 x 365mm.
Innra mál kassanna er: 548 x 370 x 345mm.
Hver kassi rúmar 65 lítra og vegur 3,44 kg. -
Eins og er miða verðin eingöngu við höfuðborgarsvæðið. Þér er þó velkomið að hafa samband og við skoðum málið.